Rauða borðið

Aðgerðasinninn Sóley

Episode Summary

Sóley Tómasdóttir hefur lengi staðið í femínski baráttu á allskyns vettvangi, skipulögðum og sjálfsprottnum. Hún sest við Rauða borðið í kvöld og segir baráttusögu sína, metur árangur og álag, sigra og óunnin verk.

Episode Notes

Sóley Tómasdóttir hefur lengi staðið í femínski baráttu á allskyns vettvangi, skipulögðum og sjálfsprottnum. Hún sest við Rauða borðið í kvöld og segir baráttusögu sína, metur árangur og álag, sigra og óunnin verk. Sóley mun ásamt öðrum aðgerðasinnum taka þátt í námskeiði Sósíalísku menntakommúnunnar eftir áramót, námskeiði sem er einskonar masterclass fyrir aðgerðarsinna og þau sem vilja beita sér meira í samfélaginu. 

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!