Rauða borðið

Eftir cóvid

Episode Summary

Að Rauða borðinu í kvöld kemur fólk sem gagnrýnt hefur sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda út frá ýmsum sjónarmiðum.

Episode Notes

Að Rauða borðinu í kvöld kemur fólk sem gagnrýnt hefur sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda út frá ýmsum sjónarmiðum. Í hverju fólst sú gagnrýni? Gengu stjórnvöld of langt og brutu þau gegn borgurunum? Hver verða áhrifin af þessum aðgerðum? Eru þau varanleg, tapaðist eitthvað í kórónafaraldrinum. Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu Anna Tara Andrésdóttir tónlistarkona, Svala Magnea Ásdísardóttir blaðamaður, Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur og Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur.

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!