Rauða borðið

Eftir kosningar

Episode Summary

Við ræðum stjórnmálaástandið og heilsu stjórnmálaflokkanna að afloknum sveitastjórnarkosningum við Rauða borðið í kvöld.

Episode Notes

Við ræðum stjórnmálaástandið og heilsu stjórnmálaflokkanna að afloknum sveitastjórnarkosningum við Rauða borðið í kvöld. Hvernig hefur fjórflokkurinn það og nýrri flokkar. Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu Kristinn Már Ársælsson félagsfræðingur, Gísli Tryggvason lögfræðingur, Guðmundur Auðunsson hagfræðingur og Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóri.

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn