Við Rauða borðið er rætt um afhjúpandi kraft stórra atburða og hvernig þeir geta ýtt undir frelsisbaráttu hinna kúguðu. Þau sem velta þessu fyrir sér eru Magdalena Kwiatkowska, starfsmaður Eflingar; Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, MA í hnattrænum tengslum; Kjartan Sveinsson, félagsfræðingur og nýdoktor; Bjarni Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri; Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur og fyrrum þingkona; og Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur og sirkuslistakona.