Rauða borðið

Einkavæðing umræðunnar

Episode Summary

Við Rauða borðið í kvöld ræðum við um áhrif auðvalds á hinn almenna umræðuvettvang blaðamennskunnar og á háskóla- og fræðisamfélagið, tvær stoðir hins borgaralega opna og lýðræðislega samfélags síðustu aldar.

Episode Notes

Við Rauða borðið í kvöld ræðum við um áhrif auðvalds á hinn almenna umræðuvettvang blaðamennskunnar og á háskóla- og fræðisamfélagið, tvær stoðir hins borgaralega opna og lýðræðislega samfélags síðustu aldar. Hafa orðið breytingar þarna á tímum nýfrjálshyggjunnar, er hin almenna þekkingaröflun og hinn almenni umræðuvettvangur að gefa eftir; er hann keyptur, gleyptur eða þrengdur. Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu Bjarni Kristófer Kristjánsson prófessor á Hólum, Helgi Seljan rannsóknarritstjóri á Stundinni, Kristinn Már Ársælsson aðstoðarprófessor Duke háskólanum í Kunshan í Kína og Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans.

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!