Rauða borðið

Er einhvers að vænta af þinginu?

Episode Summary

Að Rauða borðinu koma Helga Vala Helgasóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og ræða stjórnmálin og samfélagið í upphafi þings.

Episode Notes

Að Rauða borðinu koma Helga Vala Helgasóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og ræða stjórnmálin og samfélagið í upphafi þings. Er einhvers að vænta að þessu þingi og endurnýjaðri ríkisstjórn? Verða breytingar eða einmitt alls ekki; tómur stöðugleiki á öllum sviðum. 

Samstöðin á Facebook: https://www.facebook.com/samstodin 
Samstöðin á YouTube: https://www.youtube.com/c/Samstöðin 
Samstöðin á vefnum: https://samstodin.is