Rauða borðið

Föstudagsþátturinn 4. Desember

Episode Summary

4. Desember 2020 Eins og önnur föstudagskvöld mæta við Rauða borðið fastagestir og fara yfir allt sem skiptir máli en líka það sem engu skiptir. Í kvöld byrjum við á spurningunni: Erum við ekki öll fasistar sem viljum ráðgast með annað fólk? Síðan berst samtalið út um allar koppa grundir. Gestir kvöldsins eru: Benedikt Erlingsson leikstjóri, Birgir Þórarinsson aka Biggi veira í Gusgus, Mikael Torfason rithöfundur og Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur.