4. Desember 2020 Eins og önnur föstudagskvöld mæta við Rauða borðið fastagestir og fara yfir allt sem skiptir máli en líka það sem engu skiptir. Í kvöld byrjum við á spurningunni: Erum við ekki öll fasistar sem viljum ráðgast með annað fólk? Síðan berst samtalið út um allar koppa grundir. Gestir kvöldsins eru: Benedikt Erlingsson leikstjóri, Birgir Þórarinsson aka Biggi veira í Gusgus, Mikael Torfason rithöfundur og Oddný Eir Ævarsdóttir rithöfundur.