Við Rauða borðið verður rætt um grín. Er grín nauðsynlegt fyrir samfélagið? Hverjum er gert grín að og hverjum ekki? Breytist grín eftir tíðaranda og því hverjir fara með völd í samfélaginu
Við Rauða borðið verður rætt um grín. Er grín nauðsynlegt fyrir samfélagið? Hverjum er gert grín að og hverjum ekki? Breytist grín eftir tíðaranda og því hverjir fara með völd í samfélaginu. Mátti eitthvað áður sem er illa séð nú?
Til að ræða þetta mæta að Rauða borðinu fólk sem hefur grínast: Karl Ágúst Úlfsson, Saga Garðarsdóttir, Þórhallur Þórhallsson, Hugleikur Dagsson og Jakob Birgisson.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!