Rauða borðið

Guðrún Ágústsdóttir um rauðsokkur og borgarmál

Episode Summary

Guðrún Ágústsdóttir rauðsokka og fyrrum borgarfulltrúi kemur að Rauða borðinu og ræðir um rauðsokkahreyfinguna, kvennapólitík og vinstrið; muninn á því að vera borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins eða R-listans, bandalags margra flokka. Hver er arfleið rauðsokka og R-lista og hvert mun kvennabaráttan og vinstrið þróast?

Episode Notes

Guðrún Ágústsdóttir rauðsokka og fyrrum borgarfulltrúi kemur að Rauða borðinu og ræðir um rauðsokkahreyfinguna, kvennapólitík og vinstrið; muninn á því að vera borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins eða R-listans, bandalags margra flokka. Hver er arfleið rauðsokka og R-lista og hvert mun kvennabaráttan og vinstrið þróast?

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn