Rauða borðið

Héðinn um þung kerfi og vond

Episode Summary

Héðinn Unnsteinsson formaður Geðhjálpar kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir um illa meðferð á vistheimilum ríkis og sveitarfélaga á árum áður og enn í dag.

Episode Notes

Héðinn Unnsteinsson formaður Geðhjálpar kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir um illa meðferð á vistheimilum ríkis og sveitarfélaga á árum áður og enn í dag. Hvað veldur því að illa er farið með fólk? Héðinn ræðir líka hagsmunabaráttu fólks með geðraskanir og vald þess yfir eigin meðferð. En líka um kerfin á Íslandi, stór og smá. Hann hefur hugmyndir um hvernig má bæta samfélagið.

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn