Rauða borðið

Helgi-spjall - Hilmar Örn Hilmarsson

Episode Summary

Laugardagurinn 1. apríl Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Hilmar Örn Hilmarsson, goði, kvikmyndatónskáld og galdramaður okkur frá sjálfum sér, fólki sem hafði áhrif hann, þessa heims og annars, draugum, álfum, forynjum; góðu fólki og skrítnu fólki.