Rauða borðið

Helgi-spjall: Þorvaldur um keltana í okkur

Episode Summary

Þorvaldur Friðriksson kemur í helgi-spjall við Rauða borðið og segir okkur frá keltneskum uppruna Íslendinga og hvað hann merkir fyrir okkur, en líka frá Jóni Indíafara, gullskipinu, skrímslum og öðrum undrum.