Rauða borðið

Helgi-spjall - Þuríður Harpa

Episode Summary

Laugardagurinn 30. september Helgi-spjall: Þuríður Harpa Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, fráfarandi formaður ÖBÍ, okkur frá æsku sinni og lífi, alvarlegu slysi, fötlun, áfalli og baráttu.