Rauða borðið

Hin grimma fátækt

Episode Summary

Við ræðum fátækt við Rauða borðið í kvöld. Hvaðan kemur fátæktin, hverja nær hún að bíta og buga, hvaða ráð eru til að halda henni niðri og hvers vegna er það ekki gert?

Episode Notes

Við ræðum fátækt við Rauða borðið í kvöld. Hvaðan kemur fátæktin, hverja nær hún að bíta og buga, hvaða ráð eru til að halda henni niðri og hvers vegna er það ekki gert? Til að ræða þetta koma að borðinu konur sem allar hafa kynnst fátækt: Birna Kristín Sigurjónsdóttir, Geirdís Hanna EllýogKristjánsdóttir, Hildur Oddsdóttir, Laufey Líndal Ólafsdóttir og Sigurgyða Þrastardóttir. Þá ræðum við líka við Kolbein H. Stefánsson, sem manna mest hefur rannsakað fátækt á.

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!