Í kvöld höldum áfram að skoða íslenskan leigumarkað og illa stöðu leigjenda en lítum líka til nágrannalandanna og heyrum af hver réttur og staða leigjenda er þar. Við borðið sitja þau Guðrún Vilhjálmsdóttir, Guðmundur Hrafn Arngrímsson, Guðmundur Óskarsson og Guðmundur Páll Guðmundsson.