Rauða borðið

Þingið, stjórnmálin, forsetinn og bíó

Episode Summary

Miðvikudagurinn 24. apríl Þingið, stjórnmálin, forsetinn og bíó Björn Þorláks fær nokkra þingmenn til að fara yfir þingveturinn og það sem er fram undan: Sigmar Guðmundsson. Guðmundur Ingi Kristjánsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mæta að Rauða borðinu. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur kemur síðan og ræðir um stjórnmálaástandið. Og í lokin mætir Grímar Jónsson kvikmyndaframleiðandi og ræðir um bíó.