Er vit í tillögu Viðreisnar um tengingu krónunnar við evruna? Á ríkið að prenta peninga fyrir sveitarfélögin? Á ríkið að búa til störf eða má það aðeins styrkja einkafyrirtæki til þess? Ef konur, ungt fólk og innflytjendur verða fyrir þyngsta högginu í upphafi kreppu; hvað ber að gera í því?