Að Rauða borðinu í kvöld koma þau Natasha Stolyarova, Auður Jónsdóttir, Bragi Páll Sigurðsson, Mikael Torfason og Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir. Umræðuefni er erindi listarinnar inn í samfélagið, pólitísk list og listin í pólitíkinni, en líka pólitíkin í lífinu.
Að Rauða borðinu í kvöld koma þau Natasha Stolyarova, þýðandi og ritstjóri ljóðasafns innflytjenda á Íslandi, Pólifónía af erlendum uppruna; Auður Jónsdóttir rithöfundur, Bragi Páll Sigurðsson, sem líka er rithöfundur, en þau tvö eru líka mikilvirkir pistlahöfundar; Mikael Torfason sem er rithöfundur og líka blaðamaður; og Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur og aktivisti. Umræðuefni er erindi listarinnar inn í samfélagið, pólitísk list og listin í pólitíkinni, en líka pólitíkin í lífinu.
Samstöðin á Facebook: https://www.facebook.com/samstodin
Samstöðin á YouTube: https://www.youtube.com/c/Samstöðin
Samstöðin á vefnum: https://samstodin.is