Rauða borðið

Listræn pólitík

Episode Summary

Að Rauða borðinu koma Eydís Blöndal skáld, María Thelma Smáradóttir leikkona, Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur og Nína Hjálmarsdóttir sviðlistakona og gagnrýnandi. Þau ætla að ræða lífið, listin, pólitíkin og samfélagið, sem segja að sé allt og ekkert og allt þar á milli.

Episode Notes

Að Rauða borðinu koma Eydís Blöndal skáld, María Thelma Smáradóttir leikkona, Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur og Nína Hjálmarsdóttir sviðlistakona og gagnrýnandi. Þau ætla að ræða lífið, listin, pólitíkin og samfélagið, sem segja að sé allt og ekkert og allt þar á milli. 

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!