Miðvikudagur 27. ágúst Matartíminn Eirný Sigurðardóttir ostasérfræðingur og Friðrik V. Hraunfjörð kokkur setjast til borðs með Gunnari Smára og ræða um mat, einkum matarmarkaði en líka ost og margt fleira.