Rauða borðið

Miðbærinn, flóttafólk, jarðgöng, fræðimennska og sósíalismi

Episode Summary

Fimmtudagurinn 5. október Miðbærinn, flóttafólk, fræðimennska og sósíalismi

Episode Notes

Í þættinum er rætt við Óðinn Jónsson blaðamann, Sigrúnu Tryggvadóttir formann íbúasamtaka miðborgarinnar og Björn Teitsson borgarfræðing um túrismann í miðbænum. Þá er rætt við flóttafjölskyldu upprunalega frá Sýrlandi en sem kom hingað frá Venesúela en hefur nú verið brottvísað. Ólöf Anna Jóhannsdóttir fræðikona segir okkur frá frelsandi kennsla en líka kjarabaráttu sjálfstætt starfandi fræðafólks. Í lokin kemur Þorvaldur Þorvaldsson formaður Alþýðufylkingarinnar og ræðir sósíalisma.