Rauða borðið

Ný sjávarútvegsstefna II

Episode Summary

24. Nóvember 2020 Við Rauða borðinu í kvöld ræðum við sjávarútvegsstefnuna, hvort við þurfum að sætta okkur við óbreytta stefnu þótt mikill meirihluti landsmanna sé andsnúinn henni? Er ástæðan sú að engin samstaða er með þeim sem gagnrýna núverandi stefnu. Til að ræða þetta og annað tengt nýrri sjávarútvegsstefnu koma að Rauða borðinu: Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness, Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambandsins, Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, og Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda.