Rauða borðið

Oddný um stjórnmálin

Episode Summary

Oddný Harðardóttir þingkona Samfylkingarinnar, fyrrum formaður flokksins og fjármálaráðherra sest við Rauða borðið og ræðir ástandið á Alþingi, átökin í stjórnmálunum og hvert samfélagið er að þróast.

Episode Notes

Oddný Harðardóttir þingkona Samfylkingarinnar, fyrrum formaður flokksins og fjármálaráðherra sest við Rauða borðið og ræðir ástandið á Alþingi, átökin í stjórnmálunum og hvert samfélagið er að þróast. Erum við enn í eftirhrunsárastjórnmálunum eða erum við komin í nýjan kafla? Hver er framtíð Samfylkingarinnar, hver eru baráttumálin og hvernig ætlar flokkurinn að ná árangri?

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn