Rauða borðið

R-listinn

Episode Summary

Við ræðum um R-listann við Rauða borðið í kvöld, sameiginlegt framboð Framsóknar, Alþýðuflokks, Alþýðubandalags, Nýs vettvangs og Kvennalista sem vann borgina í kosningunum 1994 og hélt henni í þrjú kjörtímabil.

Episode Notes

Við ræðum um R-listann við Rauða borðið í kvöld, sameiginlegt framboð Framsóknar, Alþýðuflokks, Alþýðubandalags, Nýs vettvangs og Kvennalista sem vann borgina í kosningunum 1994 og hélt henni í þrjú kjörtímabil. Hvaða fyrirbrigði var þetta og hvaða áhrif hafði R-listinn á Reykjavík og pólitíkina almennt? 

Til að ræða þetta koma að Rauða borðinu fjórar konar sem sátu í borgarstjórn fyrir hönd R-listans eða störfuðu með honum með öðrum hætti: Sigrún Magnúsdóttir, Sigrún Elsa Smáradóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Björk Vilhelmsdóttir.

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn