Rauða borðið

Ragnar Þór um spillinguna

Episode Summary

Ragnar Þór Ingólfsson kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir um spillingu í stjórnkerfinu, stjórnmálum, fjármálakerfinu, hjá lífeyrissjóðum, í verkalýðshreyfingunni og víðar.

Episode Notes

Ragnar Þór Ingólfsson kemur að Rauða borðinu í kvöld og ræðir um spillingu í stjórnkerfinu, stjórnmálum, fjármálakerfinu, hjá lífeyrissjóðum, í verkalýðshreyfingunni og víðar. Hversu mikil áhrif hefur spillingin á lífskjör almennings? Hvers konar samfélag væri hér ef við værum laus undan spillingunni? En við ræðum einnig verkalýðsbaráttu og stjórnmál almennt og hver markmið Ragnars eru. Hverju vill hann breyta og hvernig ætlar hann að fara að því? 

Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn