Brot úr Rauða borðinu 25. júní 2025 Á að kljúfa þjóðina? Þingmenn tala einatt um ykkur og okkur. Þannig er verið að strá efasemdum um að veiðigjöldin séu landsbyggðarskattur og strá þannig auknum efasemdum um veiigjaldamálið. Jón Trausti Reynisson ritstjóri skrifaði leiðara um þetta.