Rauða borðið

Rauða borðið 25. júní - Reynsluboltar

Episode Summary

Brot úr Rauða borðinu 25. júní 2025 Reynsluboltar Ragnheiður Davíðsdóttir, Guðmundur Þ. Ragnarsson og Gunnar Hólmsteinn Ársælsson ræða það sem hæst ber og tala af reynslu. Við komum við á Alþingi og út í heimi. Af nógu er að taka þessa dagana. Það virðist vera langt í hinu árlegu sumargúrku.