Rauða borðið

Rauða borðið 25. júní - Trump og Ísland

Episode Summary

Brot úr Rauða borðinu 25. júní 2025 Trump og Ísland Við hefjum leik með viðbrögðum formanns utanríkismálanefndar Alþingis við tíðindum dagsins í Haag. Pawel Bartoszek bregst við tíðindum um að langflest NATO-ríki greiða 5 prósent af þjóðarframleiðslu til varnamála og framlög Íslands stóraukast.