Brot úr rauða borðinu 26. júní 2025 Feigð fjölmiðla Hverju myndi það breyta ef Samstöðin hætti störfum vegna fjárhagsþrenginga? Hvaða samfélagslegur herkostnaður fylgir því að fjölmiðlar heltist úr leik einn á fætur öðrum og blaðamönnum fækki frá degi til dags? Óðinn Jónsson og Björg Eva Erlendsdóttir, fjölmiðlafólk og fyrrum fréttakaukar á Ríkisútvarpinu og Atli Þór Fanndal, ræða við Björn Þorláksson.