Rauða borðið

Rauða borðið 26. júní - Feigð fjölmiðla

Episode Summary

Brot úr rauða borðinu 26. júní 2025 Feigð fjölmiðla Hverju myndi það breyta ef Samstöðin hætti störfum vegna fjárhagsþrenginga? Hvaða samfélagslegur herkostnaður fylgir því að fjölmiðlar heltist úr leik einn á fætur öðrum og blaðamönnum fækki frá degi til dags? Óðinn Jónsson og Björg Eva Erlendsdóttir, fjölmiðlafólk og fyrrum fréttakaukar á Ríkisútvarpinu og Atli Þór Fanndal, ræða við Björn Þorláksson.