Rauða borðið

Rauða borðið - Helgi-spjall: Andrea Jónsdóttir

Episode Summary

Laugardagur 29. nóvember Helgi-spjall: Andrea Jónsdóttir Andrea Jónsdóttir er flestum kunn. Hún ræðir við Maríu Lilju um tónlistina, uppvöxtinn, leiðina til manns og hvernig við ættum öll að reyna að skilja hvort annað betur.