Við Rauða borðið fjöllum við um neyðarástand á bráðamóttökunni, sænsku kosningarnar og sögu homma á Íslandi frá landnámi fram yfir hernám. Auk þess ræðum við um okur og skatta.