Rauða borðið

Rauða borðið - Umhverfisvernd, eldri borgarar, hatursorðræða og málsmeðferðir kynferðisbrota

Episode Summary

Fimmtudagur 28. ágúst Umhverfisvernd, eldri borgarar, hatursorðræða og málsmeðferðir kynferðisbrota Árni Finnsson, Náttúruverndarsamtökum Íslands, Kristín Vala jarðfræðingur og Björg Eva Erlendsdóttir hjá Landvernd segja að innan stjórnmálanna virðist náttúru- og umhverfisvernd eiga sér fáa málsvara þessa dagana. Björn Þorláks ræðir við þau. Ragnheiður Davíðsdóttir ræðir við Guðbjörgu Hjaltadóttur hjúkrunarfræðing og aðstandanda um vanda eldri borgara við að fá hjúkrunarrými. Arna Magnea Danks, kennari og aktívisti varar við málflutningi Snorra Mássonar sem hún segir ala á fordómum. Björn Þorláksson ræðir við Örnu. Guðný S. Bjarnadóttir, stjórnarformaður Vitundar ræðir við Maríu Lilju um nýfallinn dóm MDE og hvaða áhrif hann kann að hafa á þolendur kynferðisofbeldis hér á landi sem lengi hafa óskað eftir réttarbótum í málaflokkinn.