Við ræðum söluna á Íslandsbanka við Rauða borðið í kvöld.
Við ræðum söluna á Íslandsbanka við Rauða borðið í kvöld. Ásta Lóa Þórsdóttir þingkona og formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, Benedikt Sigurðarson fyrrum skólastjóri, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur og einn af skipuleggjendum mótmæla á Austurvelli á laugardaginn. Hvað gerðist? Er það líðandi? Hvað getur almenningur gert?
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn