Rauða borðið

Samsæriskenningar

Episode Summary

Að Rauða borðinu í kvöld kemur Hulda Þórisdóttir, dósent í stjórnmálafræði, og ræðir samsæriskenningar og áhrif þeirra á stjórnmálin í samtímanum. Þá ræða einnig þeir Guðmundur Auðunsson hagfræðingur í London og Helgi Steinar Gunnlaugsson, stjórnmálafræðingur menntaður í Kína, um samsæriskenningar í stjórnmálum Bretlands og Kína. Saman leitum við svo að íslenskum dæmum.