Rauða borðið

Spilltir bankar og pólitík án trausts

Episode Summary

Fimmtudagurinn 3. ágúst Spilltir bankar og pólitík án trausts Við fáum Ásgeir Brynjar Torfason til að útskýra fyrir okkur ágalla íslenska bankakerfisins í sumarþætti Rauða borðsins. Er spillingin inngróin og kerfislæg? Og Sigurjón Magnús Egilsson til að skýra stöðuna á pólitíkinni í vikulegu samtali við Gunnar Smára, bróður sinn. Ætlar ríkisstjórnin að hanga á völdunum þrátt fyrir að vera rúin trausti?