Þorvaldur Gylfason kemur að Rauða borðinu og ræðir efnahagsmál og spillingu í Rússlandi, Afríku og á Íslandi.
Þorvaldur Gylfason kemur að Rauða borðinu og ræðir efnahagsmál og spillingu í Rússlandi, Afríku og á Íslandi. Er óligarkismi á Íslandi, grefur spillingin undan þrótti efnahagslífsins og réttlæti samfélagsins?
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn