Við höldum áfram að skoða kvótakerfið við Rauða borðið. Nú er komið að spurningunni hvort kerfið hafa uppfyllt sitt helsta markmið, sem er að vernda og byggja upp fiskistofnana við landið? Hefur það verið raunin?
Við höldum áfram að skoða kvótakerfið við Rauða borðið. Nú er komið að spurningunni hvort kerfið hafa uppfyllt sitt helsta markmið, sem er að vernda og byggja upp fiskistofnana við landið? Hefur það verið raunin?
Um það ræða fiskifræðingarnir Jón Kristjánsson og Ólafur Sigurgeirsson, Sigurjón Þórðarson fyrrum þingmaður, Arthúr Bogason formaður Landssambands smábátaeigenda og fyrrum sjómennirnir Sveinbjörn Jónsson og Ólafur Jónsson.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!