Rauða borðið

Vikuskammtur - Vika 24

Episode Summary

Vikuskammtur af fréttum - Föstudaginn 16. júní Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Elín Oddný Sigurðardóttir verkafnastýra, Elísabet Guðrúnar og Jónsdóttir tölvukona, Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóri og Ísak Jónsson verkamaður og ræða fréttir vikunnar sem einkenndist af átökum, stríði, verðbólgu og versnandi kjörum.