Rauða borðið

Woke og ójöfnuður

Episode Summary

Miðvikudagurinn 21. júní Við förum yfir fréttir dagsins en ræðum síðan við Helgi Eiríkur Eyjólfsson doktorsnema um aukinn ójöfnuð sem lesa má út úr Pisa-könnunum á hæfni íslenskra barna. Svo virðist sem stéttaskipting sé að aukast, að börn af heimilum verkafólks nái minni árangri í skólum í dag en fyrr á öldinni. Þá kemur Njörður Sigurjónsson prófessor um woke-bylgjuna og átökin samsvara henni í skautuðum heimi. Tilefni er uppfærsla óperunnar á Madame Butterfly og Þjóðleikhússins á Sem á himni.